Aðilar að Samtóni eru STEF og SFH-Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda.

Stjórn Samtóns

Stjórn Samtóns er skipuð sex einstaklingum, þremur tilnefndum af STEFi og þremur af SFH. Á síðasta aðalfundi Samtóns voru eftirtaldir kosnir í stjórn:

  • Bragi Valdimar Skúlason, formaður (STEF)
  • Gunnar Hrafnsson varaformaður (SFH)
  • Ásmundur Jónsson (SFH)
  • Guðrún Björk Bjarnadóttir (STEF)
  • Gunnar Guðmundsson (SFH)
  • Þórunn Gréta Sigurðardóttir (STEF)
Framvæmdastjóri er Guðrún Björk Bjarnadóttir