Við erum

Samtónn

Tilgangur Samtóns er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og styrkja stöðu höfunda, flytjenda, framleiðenda og annarra rétthafa að tónlist. Samtónn kemur fram sameiginlega fyrir hönd íslenskra rétthafa að tónlist.

Samtónn vinnur að

Vernd og varðveislu tónlistar

Réttinda sem henni tengjast

Leita tækifæra til að efla og skapa sóknarfæri

Íslensku tónlistarverðlaunin

Samtónn hefur verið ábyrgðaraðili Íslensku tónlistar­verðlaunanna.

Dagur íslenskrar tónlistar

Einn dagur sem er tileinkaður fyrir íslenska tónlist.

Höfundar

STEF gætir hagsmuna tónskálda og höfunda texta að tónlist.

Flytjendur

SFH – Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda er aðili að Samtóni.

Framleiðendur

SFH, Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda aðili að Samtóni.

Ertu með einhverjar spurningar?

Hafðu samband