98 starfa án starfsleyfa
19. apr 2011
Þar segir að SAF hafi allt frá áramótum unnið að því að kanna ástand í starfsleyfismálum fyrirtækja í ferðaþjónustu, en félagsmenn hafi lengi kvartað yfir leyfislausum samkeppnisaðilum og hafi samtökin sent upplýsingar jafnóðum til leyfisveitenda.
07. apr 2011
Íslensku Tónlistarverðlaunin

Samtónn er ábyrgðaraðili Íslensku tónlistarverðlaunanna.
07. apr 2011
Listahátíð í Reykjavík
Hún var fyrst haldin árið 1970 og annað hvert ár frá þeim tíma til ársins 2004, en árlega eftir það.