Íslensku Tónlistarverðlaunin
Samtónn hefur verið ábyrgðaraðili Íslensku tónlistarverðlaunanna frá árinu 2002.
Samtónn skipar þriggja manna stjórn verðlaunanna þmt framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna á árunum
2001- 2004 var Einar Bárðarsson, frá 2005 - 2006 Berglind María Tómasdóttir og Pétur Grétarsson frá 2006-2011.
Framkvæmdastjórar frá 2011 - 2015 hafa verið María Rut Reynisdóttir og Eiður Arnarsson, Núverandi framkvæmdastjóri er Gunnar Guðmundsson,
Framkvæmd á ÍGV verðlaununum 2016 er í höndum Sagaevents
Sjónvarpað
hefur verið frá verðlaunaafhendingunni undanfarin ár og hefur áhorf mælst afar
vel. Sjá frekari upplýsingar um hátíðina á heimasíðu ÍTV: www.iston.is