SAMTÖK TÓNLISTARRÉTTHAFA | ICELANDIC MUSIC ASSOCIATION

Stjórn

Aðilar að Samtóni eru STEF-Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, en aðildarsamtök þeirra eru Tónskáldafélag Íslands og Félag tónskálda og textahöfunda og SFH-Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda, en aðildarfélög þess eru Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag íslenskra tónlistarmanna, Félag íslenskra leikara, Samband íslenskra karlakóra, Samband blandaðra kóra og Samband lúðrasveita auk Félags hljómplötuframleiðenda.

STJÓRN SAMTÓNS
Stjórn Samtóns er skipuð sex mönnum, þremur tilnefndum af STEFi og þremur af SFH. Á síðasta aðalfundi Samtóns voru eftirtaldir kosnir í stjórn:

  • Jakob Frímann Magnússon formaður (Félag tónskálda og textahöfunda/STEF)
  • Gunnar Hrafnsson varaformaður (Félag ísl. hljómlistarmanna/SFH)
  • Ásmundur Jónsson (Félag hljómplötuframleiðanda/SFH)
  • Guðrún Björk Bjarnadóttir (STEF)
  • Gunnar Guðmundsson (SFH)
  • Þórunn Gréta Sigurðardóttir (Tónskáldafélagi Íslands/STEF)